Leita í fréttum mbl.is

Smjörklípan og kötturinn.

Jóhanna Sigurđardóttir koma víđa viđ í rćđu sinna á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar.

En mest virđist hafa veriđ einblínt á ummćli hennar um fáeina ríkisstjórnarţingmenn Vg.

Ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ menn hafi tekiđ eftir ţessum ummćlum, ţetta ver svoltiđ fyndiđ. En nú hefur veriđ gert úr ţessu kattarfár mikiiđ. 

Fjölmiđlar gerđu ţessum mikil skil og sumir mjög mikil höfđu viđtöl og svo framvegis. Vg sjálf fórr ekki á taugum  út af málinu  ţó ţađ hafi veriđ blásiđ út.

Ţessi mikla umrćđa um köttinn minnir auđvitađ á smjörklípu ađferđina. Ţú setur smá smjörklípu á kött og ţá tekur hann til viđ ađ sleikja hana og á međan beinist athygli hans ekki ađ bráđinni, sem viđ viljum vernda.

Nota sumir ţessi ummćli sem smjörklípu til ađ beina athyglinni frá öđru sem bođađ eđa sagt var í rćđunni?

Ég hvet alla til ađ lesa rćđuna og skođa hvađa bođskap forećtisráđherra ţjóđarinnar hafđi ađ segja um atvinnumál, sjávarútvegsmál, fangelsismál o. m.fl.

Stöndum saman.

Kalli Mattt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband