Leita í fréttum mbl.is

Bćnahópur nokkurra miđaldra karla.

Ég er í hópi nokkurra miđaldra karla sem koma saman einu sinni í viku í  Guđríđarkirkju  til bćna.

Viđ biđjum fyrir landi okkar og ţjóđ, viđ biđjum fyrir friđi og sátt og viđ berum líka fram bćnir sem ađrir hafa óskađ eftir ađ viđ leggjum fram. Ţađ eru m.a. bćnarefni fyrir sjúkum, vanheilum og fyrir fólki sem býr viđ hvers kyns angur. 

Ţér er líka velkomiđ ađ leggja fram ţín bćnarefni og munum viđ bregđast viđ ţeim međ jákćvđum hćtti.  Ţau er hćgt ađ senda á netfang mitt kvm@simnet.is eđa bara hringja í mig í síma 8686984. (Og auđvitađ er allt ţetta í trúnađi gert).

Jesús segir: "Biđjiđ og yđur mun gefast leitiđ og ţér munuđ finna, knýiđ á og fyrir yđur mun upp lokiđ verđa"

Já styđjum hvert annađ og

stöndum saman

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Síra Karl !

Jah; ekki veitir helvítis valda stéttinni af bćna kvakinu, á komandi misserum, svo sem.

Tími til kominn, ađ berja rösklega, á forar vilpu hyskinu, ágćti klerkur.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband