Leita í fréttum mbl.is

Förum varlega um verslunarmannahelgina.

Nú er verslunarmannahelgin ađ byrja. Vonandi verđur ţessi helgi öllum til góđs, ánćgju og gleđi. Mikilvćgt er ađ vera gersamlega međ sjálfan sig á hreinu, Međ öđrum orđum edrú og taka eftir lífinu í sjáfum sér, fólkinu sínu og umhverfi öllu.

Mörg ţúsund manns streyma nú út á ţjóđvegina í bílum sínum og ţá er mikilvćgt ađ fara varlega.

1. Aka alltaf alsgóđur.  Hvorki bjór né önnur vímuefni í heila bílstjórans.    

2. Hafa öryggisbeltin spennt

3 Tala ekki í farsímann undir stýri.   

Sröndum saman.

Kalli Matt                                   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband