Leita í fréttum mbl.is

Lífróður Samhjálpar - Guðni Páll Viktorsson

Nú er Guðni Pálla að róa síðustu áratökin í róðri sínum kringum Ísland. Þetta er algert afrek, marga daga við erfiðar aðstæður. Það kæmi mér ekki á óvart að innann þriggja daga verði hann koninn til Hornafjarðar en þaðan lagði hann af stað þann 30. apríl s.l. Margir hafa sagt við mig: "Ég ætla að leggja þessu lið" Ég veit að það er einlæg meining, en eins og maðurin...n sagði: "Margt sem við ætlum að gera seinna verður stundum aldrei gert." Því hvet ég alla að kikja núna á möguleika til áheita á lifrodursamhjalpar.com eða aroundiceland2013.com og leggja Samhjálparstarfinu lið og verðlauna Guðna um leið fyrir þann kærleika sem hann sýnir þeim er týnst hafa í válegum jökulsprungum lífsins. Samhjálp bjargar mannslífum allt árið.
Ég vil þakka Morgunblaðinu og mbl fyrir góða og áhugaverða umfjöllun um þetta afrek Guðna Páls.
 
Karl V, Matthíasson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband