Leita í fréttum mbl.is

Köld kók í gleri

Kom viđ í tölvunni af ţví ađ ég skrapp fram í eldhús ađ fá mér íbúfen ţví ég er líklega kominn međ flensuna, höfuđverkur og svo framvegis. 

Kyrrđardagarnir í Skálholti gengu ţó vel og ferđin í Fellabć líka. Og ćđruleysissmessan ţar var einnig mjög góđ. Flaug yfir landiđ í frábćru skyggni í gćr og sá hvađ ţađ er stórkostlega fallegt.

Vildi bara melda mig inn.  Ćtlađi ađ gera annađ í dag en ađ vera veikur og taka viđ vorkunnsemi,  konan fór út í búđ ađ kaupa kalda kók í gleri.

ţađ er gott viđ magaólgu, ógleđi og hefur veriđ svo frá ţví ég var litill strákur, skríđ nú aftru í bóliđ.

 Vinnum ađ bćttri heilsu

Stöndum saman

X - S (Success)

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Njóttu veikindanna og dásamađu sigurverk líkamans, sem hćkkar í ţér hitann til ađ drepa bakteríur og vírusa svo ţeir drepi ţig ekki. Svo leggur hann ţig láréttann, svo ţú farir ţér ekki ađ vođa á međan.  Er ekki sköpunarverkiđ dásamlegt?

Láttu ţér batna ljúfur og Guđ blessi ţig. 

Jón Steinar Ragnarsson, 27.2.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Náđu ţér af ţessu félagi og mćttu klár í hvalfjarđargöngin 1. mars.

Eggert Hjelm Herbertsson, 27.2.2007 kl. 17:50

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Heyrđu ég fékk ţetta slen yfir mig í gćr og hélt ég yrđi fárveik í dag - en veistu, ég tók inn 7 hvítlaukshylki í morgun og allt slen, hausverkur og kvef fariđ! Ţetta var hún Sigţrúđur Ingimundardóttir Hjúkrunarfrćđingur og vinkona mín sem ráđlagđi ţetta og ţađ gekk og hefur gengiđ međ ađra heimilismeđlimi.

Edda Agnarsdóttir, 27.2.2007 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband