Leita í fréttum mbl.is

Borgarnesfundur - baráttan um ađ Anna haldi ţingsćti sínu.

Viđ opnuđum kosningaskrifstofnuna okkar í Borgarnesi í kvöld. ţađ var frábćrt hve margir komu og áttum viđ góđan baráttufund. Ég veit ekki nákvćmlega hve margir voru mćttir  en einhver sagđi mér ađ um 65 til 70 manns hefđi komiđ.  Ingibjörg Sólrún hélt rćđu kvöldsins ţá sungu Silfurrefirnir nokkur lög viđ undirleik Steinunnar stjórnanda hópsins.  Síđan flutti Össur hvatningarrćđu og á eftir honum talađi Anna Kristín Gunnarsdóttir.  Óvćnta og ánćgjulega gesti hafđi líka borđiđ ađ garđi. Ţađ voru ţeir Gunnar Svavarsson og Árni Páll Árnason úr kraganum og töluđu ţeir líka og brýndu fundarmenn til dáđa. Hólmfríđur Sveinsdóttir formađur Samfylkingarinnar í Borgarnesi stjórnađi ţessu öllu međ stakri prýđi. en undirritađur sleit fundi og benti á ađ ekki sé langt í ţađ ađ viđ náum ţriđja manni međ ţessu áframhaldi.

Já, nú er ţađ orđin raunhćfur möguleiki ađ Anna Kristín Gunnarsdóttir haldi sćti sínu á Alţingi, en til ţess verđum viđ samt ađ leggjast vel á árarnar og kjósa Samfylkinguna.

Já stöndum saman

X  -  S

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ sjálfsögđu nćr Anna Kristín inn.  Ţiđ eigiđ ţađ skiliđ!

alla (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 20:55

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju međ eiginkonuna!

Edda Agnarsdóttir, 30.4.2007 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband