Leita í fréttum mbl.is

Hlutverk hins vísa ríkisvalds...

Ég er viss um ađ stađa margra vörubílaútgerđa, sem fer fćkkandi vegana samţjöppunar í greininni , sé mjög slćm.  Hrun krónunnar hefur örugglega hćkkađ lán ţeirra um milljónir, og hćkkandi olíuverđu gert reksturinn erfiđari, auk ţess sem kílómetragjaldiđ hlýutr ađ íţyngja ţeim mikiđ.

Íslensk útgerđ varđ fyrir miklum ţorskniđurskurđi ţá var gripiđ til mótvćgisađgerđa, veiđgjald fellt niđur á ţorski og lćkkađ á öđrum tegundum. 

Hver einasti ţegn ţessa lands sem skuldar sér nú lán sín hćkka vegna okurvaxtanna og verđtryggingar hinnar helgu krónu (kórónu), sem viđ verđum ađ hafa til "ađ geta kóntrólerađ fjármálin í landinu." 

Já, ţađ eru erfiđir tímar eins og segri í kvćđinu. Ég held sarmt ađ ţeir séu erfiđari hjá vörubílstjórum en mörgum öđrum.

ţađ er hlutverk hins vísa ríkisvalds ađ hafa tilfinningu fyrir lífi fólksins í landinu og gera allt sem í valdi ţess stendur til ađ koma í veg fyirr annađ eins og  átti sér stađ í gćr.

 Stöndum saman

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Tek undir ţetta.

Ég tel ađ ríkisstjórnin eigi strax ađ tilkynna ađ hún muni taka málefni ţessarar atvinnugreinar til skođunar. Raunar er samgönguráđherra ađ vinna í ţví ađ laga ţađ sem ađ honum snýr sérstaklega, ţannig ađ ţegar haldiđ er fram ađ ekkert sé hlustađ á ţá af stjórnvöldum, er ţađ ekki alls kostar rétt.

En rétt ábending hjá ţér, er ekki rétt ađ skođa mótvćgisađgerđir í ţessari grein, eins og útgerđinni?

Jón Halldór Guđmundsson, 24.4.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Allt rétt hjá ţér Karl.En ekki síst ţarf ađ hreinsa út ţann djöfuls anda sem greinilega er sestur ađ í húsakynnum lögreglu og stjórnvalds og viđ sáum svo greinilega í sjónvarpinu í gćr.Ţađ hefur aldrei ţótt góđri lukku ađ stýra ţegar djöfullinn rćđur för.

Sigurgeir Jónsson, 24.4.2008 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband