Leita í fréttum mbl.is

Jólalániđ mikla.

 Ég var spurđur eftirfarandi spurningar í morgun.

Hvort er meira "jólalán" ađ skuldsetja sig vegna jólainnkaupa eđa fagna komu frelsarans.

Kalli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Kalli minn, ţađ er ekki spurning !

Viđ fögnum öll hérna á Skógum komu og fćđingu Frelsarans en ekki "Jólalánum". Enda ekki nein lán í bođi nema "Barnalán".

Ţađ eru lang-bestu lánin.

Ţví nćst fögnum viđ ţví innilega ađ Samfylkingin stendur viđ gefin loforđ og leggurn kvótakerfiđ af í núverandi mynd.

Halelúla !

Níels A. Ársćlsson., 5.12.2008 kl. 01:07

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Banka lán er lánleysi í dag.

Níels kemur samt ađ kjarna málsins ţegar hann nefnir kvótann.  Ţađ var nefnilega auđvelt ađ fá lán til kvótakaupa og ţess vegna varđ mikil freisting fyrir menn sem áttu skip ađ selja sitt skip, sinn kvóta.

Ţetta frambođ á lánsfé gerđi auđvitađ fleira, ţađ hćkkađi íbúđaverđ fyrir ungt fólk sem er ađ byrja ađ byggja upp sína framtíđ.

Nú stendur ríkiđ međ ţetta allt í höndunum, bankana, sem eiga svo veđ í skipum og öllu íbúđarhúsnćđinu.

Ţađ er lag til ađ gera eitthvađ í ţessu núna, og Samfylkingunni ber ađ gera ţađ.

.

Jón Halldór Guđmundsson, 7.12.2008 kl. 02:05

3 Smámynd: Sigmar Ćgir Björgvinsson

Frjálsar Handfćraveiđar fyrir alla landsmenn

Sigmar Ćgir Björgvinsson, 14.12.2008 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband