Leita í fréttum mbl.is

Gat ekki stillt mig um að blogga við fréttina um "pólitískt sjáfsmorð"

 Ég gat ekki stillt mig um að blogga eftirfarandi við fréttina um pólitískt sjáfsmorð.

Ranglæti verður aldrei þjóðhagslega hagkvæmt.

Við vitum að það er hægt að reikna og sýna fram á að það væri þjóðhagslega hagkvæmt að einn ofurtogari veiddi allan fiskinn í sjónum. Málið snýst auðvitað líka um hagkvæmni, heilbrigða samkeppni o.s.frv. En fyrst og fremst snýst það um réttlæti í nýju og siðvæddu, græðgislausu landi þó það skili ekki eins miklum gróða. Ranglæti verður aldrei þjóðhagslega hagkvæmt.

Stöndum saman

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband