Leita í fréttum mbl.is

Evrur, pund, dollarar og jen.

Íslendingar eru mjög ríkir hvað auðlindir varðar. 

Auðlindir Íslands eru grunnurinn að endurreisn þjóðarinnar. Þess vegna er mög mikilvægt að sá gjaldeyrir sem við fáum fyrir fiskinn og aðra gjaldeyrisöflun skili sér í kassa seðlabankans en liggi ekki á felureikningum erlendis.

Ef útgerðin sem hefur verið trúað fyrir því að veiða fiskinn getur ekki skilað inn gjaldeyrinum með sóma og sann þá er aðeins um eitt að gera.

 þ.e. að koma veiðiréttinum í þær hendur sem eru verðugar.  Hendur karla og kvenna sem elska þjóð sína og vilja leggja sitt að mörkum til endurreisnar.

Þetta á auðvitað líka við um önnur fyrirtækii, sem eru í gjaldeyrisöflun. Ef menn hafa það hugarfar að stinga undan eins miklu og þeir geta þá verður það aðeins ávísun á enn meirri reiði og harkalegra uppgjör.

Ég skora á alla sem fá gjaldeyristekjur að koma með gjaldeyrin heim.

Þetta er skrifað vegna fréttar á textavarpi RUV.

stöndum saman.

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

 "þ.e. að koma veiðiréttinum í þær hendur sem eru verðugar.  Hendur karla og kvenna sem elska þjóð sína og vilja leggja sitt að mörkum til endurreisnar."

Það er hér einsog víðar erfitt að skilj hafrana frá sauðunum. Þó að það virðist einfalt í teóríu þá er einog praxísinn vefjist fyrir manni.

Gísli Ingvarsson, 7.9.2009 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband