Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Áhćttuhegđun ungra ökumanna.

Slysavarnarráđ og Umferđarráđ standa fyrir morgunfundi um áhćttuhegđun ungra ökumanna. Tveir hollenskir sérfrćđingar auk sérfrćđings frá Umferđarstofu munu halda fyrirlestra og rými verđur fyrir spurningar og umrćđur. Slys í umferđinni eru ein helsta dánarorsök ungs fólks á aldrinum 17 til 24 ára í OECD-löndunum. Áriđ 2004 leiddi OECD saman ráđgjafanefnd sem ćtlađ var ađ kanna og skilja ţá ţćtti sem hafa áhrif á slysatíđni ungra ökumanna og leita leiđa til ađ draga úr ţessum háa fórnarkostnađi. Fyrst tekur til máls Divera Twisk, erindiđ sem hún flytur nefnist „Young drivers: the road to safety - Recommendations from the OECD International Expert Group“.   Í fyrirlestrinum verđur fjallađ um ţćr nálganir sem nefndinni ţóttu vćnlegar til árangurs og hvernig koma megi ţeim í framkvćmd. Nefndin komst einnig ađ ţví ađ ákveđnar reglur og leiđir sem ćtlađ er ađ draga úr ţessum vanda eru ekki áhrifaríkar og sumar jafnvel skađlegar. Divera Twisk er verkefnisstjóri rannsókna á mannlegri hegđun hjá SWOV, stofnun um umferđarrannsóknir í Leidschendam. Stofnunin er ţverfagleg rannsóknarstofnun sem hefur ađ markmiđi ađ efla öryggi á vegum úti međ stuđningi vísindalegra rannsókna. Helstu rannsóknaráherslur Diveru Twisk eru mynstur slysa, ungir ökumenn og námsferli ţeirra auk nálgana sem skođa mannlega ţćtti. Divera Twisk situr í fjölmörgum alţjóđlegum nefndum er varđa umferđaröryggi.  Nćsti fyrirlesari er Willem Vlakveld. Erindi hans nefnist „Why do young novice drivers have such a high crash rate?“ Fjölmargar ástćđur liggja á bak viđ háa slysatíđni ungra ökumanna. Međal ţeirra er hćfni til ađ meta eigin getu og einnig hvernig einstaklingurinn skynjar áhćttu. Undirliggjandi ţćttir voru settir fram í eftirfarandi ţyrpingar; 1) aldur, kyn og ţroski í heilastarfsemi, 2) menntun, ţjálfun og lífstíll, 3) skert hćfni í akstri; áfengi, ólögleg vímuefni, en einnig; ţreyta, tilfinningar og truflanir, 4) skynjun, greining ađstćđna, ákvarđanataka og 5) bílnotkun. Willem Vlakveld starfar einnig hjá SWOV í Leidschendam. Helstu rannsóknarefni hans eru ungir ökumenn, ökukennsla, áhrif refsipunkta og rannsóknir á áhćttuskynjun og ţjálfun. Vlakveld starfađi áđur sem ráđgjafi varđandi öryggi á vegum í samgönguráđuneyti Hollands. Síđasti fyrirlesari er Holger Torp, verkefnastjóri ökunáms hjá Umferđastofu, og hann segir frá námskeiđi vegna akstursbanns og árangur af ţví.  Ökumenn sem hafa bráđabirgđaskírteini fara í akstursbann fái ţeir fjóra refsipunkta eđa fleiri í ökuferil, og verđa ađ ljúka sérstöku námskeiđi og endurtaka ökupróf til ađ fá ökuskírteini ađ nýju. Sama á viđ um ţá ungu ökumenn sem fá sviptingu af einhverju tagi, ţeir ţurfa líka ađ sitja ţetta sérstakt námskeiđ og endurtaka ökuprófiđ.   Skráning fer fram í gegnum vef Lýđheilsustöđvar (www.lydheilsustod.is/skraning ) og ţátttökugjald er 2000 krónur. Frestur til ađ skrá sig er til kl. 12 á hádegi mánudaginn  8. september.  DAGSKRÁ FUNDARINS 08.00                Fullnađarskráning / morgunverđarhlađborđ08.20                Setning fundar – Karl V. Matthíasson, formađur UmferđaráđsÁvarp Kristján Möller, Samgönguráđherra08.30                Young drivers:  the road to safety - Recommendations from the OECD international expert group                        Fyrirlesari  Divera Twisk09.00                Why do  young novice drivers have such a high crash rate?Fyrirlesari  Willem Vlakveld09.30                Námskeiđ vegna akstursbanns og árangur af ţví Fyrirlesari  Holger Torp09.45                Umrćđur og fyrirspurnir

10.00                Fundarslit -  Brynjólfur Mogensen, formađur Slysavarnaráđs 

Ţetta verđur örugglega ágćtis fundur.

Stöndum saman

Kalli Matt   

 


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband