Leita í fréttum mbl.is

Smjörklípan og kötturinn.

Jóhanna Sigurðardóttir koma víða við í ræðu sinna á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar.

En mest virðist hafa verið einblínt á ummæli hennar um fáeina ríkisstjórnarþingmenn Vg.

Ekkert óeðlilegt við það að menn hafi tekið eftir þessum ummælum, þetta ver svoltið fyndið. En nú hefur verið gert úr þessu kattarfár mikiið. 

Fjölmiðlar gerðu þessum mikil skil og sumir mjög mikil höfðu viðtöl og svo framvegis. Vg sjálf fórr ekki á taugum  út af málinu  þó það hafi verið blásið út.

Þessi mikla umræða um köttinn minnir auðvitað á smjörklípu aðferðina. Þú setur smá smjörklípu á kött og þá tekur hann til við að sleikja hana og á meðan beinist athygli hans ekki að bráðinni, sem við viljum vernda.

Nota sumir þessi ummæli sem smjörklípu til að beina athyglinni frá öðru sem boðað eða sagt var í ræðunni?

Ég hvet alla til að lesa ræðuna og skoða hvaða boðskap foreætisráðherra þjóðarinnar hafði að segja um atvinnumál, sjávarútvegsmál, fangelsismál o. m.fl.

Stöndum saman.

Kalli Mattt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband