Leita í fréttum mbl.is

Smá pćling í kjölfar kosninganna.

Eftir hruniđ lagđi Samfylkingin mikla áherslu á persónukjör og aukna ţátttöku og ađkomu almennings ađ ákvarđanatöku í samfélaginu og er ţađ í samrćmi viđ stefnu hennar.  

Ţegar ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs tók viđ eftir fall ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks var mikil umrćđa um lýđrćđismálin og frumvörp um breytingu á stjórnarskrá og kosningalöggjöf sem fólu í sér aukiđ lýđrćđi lögđ fram. Sjálfstćđisflokkurinn og Framsókn fóru auđvitađ í málţóf  og hvorki gekk né rak.

Svo var kosiđ og Vinstrhreyfingin grćnt frambođ  og Samfylkingin ţurrkuđu Frjálslynda flokkinn í Norđvestur kjördćmi út međ stórkostlegum yfirlýsingum í sjávarútvegsmálunum  og loforđ voru líka gefin um aukiđ lýđrćđi. 

Og ţjóđin treysti loforđunum og kaus Samfylkinguna og Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ til ađ koma á umbótum.

En auđvitađ er mikiđ ađ gera hjá ríkisstjórn í landi sem hefur veriđ rćnt 1000 milljörđum.

Allt ţetta segir okkur ađ "ţingmenn á plani" hljóti ađ fá aukin verkefni, til ţess ađ lýđrćđismálin komist fyrr og betur á dagskrá.

Tíminn styttist til ađ koma téđum umbótum í gegn ţví eđli sínu samkvćmt munu eignarhaldsflokkarnir Framsókn og Sjálfstćđismenn gera allt til ađ tefja og hindra ţetta eins og sannađist rétt fyrir síđustu alţingiskosningar.

Ţađ má reikna međ ţví ađ ferliđ  takai a.m.k. tvö ţing, tala nú ekki um ef líka skal efna kosningaloforđin um sjávarútvegsmálin.

Vilji Samfylkingin rétta hlut sinn eftir kosningarnar hlýtur hún ađ slá í bossann á Vg varđandi sjávarútveginn og reyndar líka  lýđrćđismálin. 

Úrslit kosninganna í "nýframbođs" kjördćmunum eru klár skilabođ um ţetta.

Aukum lýđrćđiđ sem fyrst, verum hugrökk og

Stöndum saman

Kalli Matt

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband