Leita í fréttum mbl.is

Grunnskólanum er lokiđ hjá Pétri.

Ţađ var ánćgjulegt ađ vera viđ skólaslit 10. bekkjar Seljaskóla í dag. Glćsilegur og flottur hópur ungmenna sem ganga nú út i sumariđ, sumar lífsins.

Pétur sonur minn var í ţessum fallega hópi framtíđar landsins. Ó, hve bćn mín er heit ađ allt gangi honum í haginn í lifinu og ađ hann verđi heilbrigđur og góđur mađur. Ţessa sömu bćn á ég til handa öllum hinum unglingunum í skólanum og reyndar öllum öđrum ungmennum ţessa lands.

Ţórđur Kristjánsson skólastjóri flutti frábćra, hvetjandi rćđu af ţessu tilefni og vil ég ţakka honum fyrir gott starf í ţágu barna minna. 

Já, lífiđ hvađ er ţađ? ţví hefur veriđ svarađ á marga vegu en hver sem svörin eru ţá verđum viđ ađ lifa ţví.

Mesta hćttan sem steđjar ađ ţessum ungmennum er bjórinn og brennivíniđ sem margir munu reyna ađ koma ofan í ţetta yndislega fólk strax í sumar.

Ófyrirleitnar auglýsingar í blöđum, útvarpi og sjónvarpi hafa ţennan tilgang. Já miklum peningum verđur variđ til ađ veiđa ţau í  bjórfeniđ illa, sem deyfir dómgreind, skapar slys og spillir ástinni.

Verndum unga fólkiđ okkar og

stöndum saman.

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband