Leita í fréttum mbl.is

Sorglegt og erfitt líf margra. Vćngamessa í Árbćjarkirkju kl 20.00 í kvöld.Ellen Kristjánsdóttir syngur.

Ţegar mađur heyrir og les um svona innbrot dettur manni oftast í hug fíkniefnaskuldir ţeirra sem brjótast inna á heimili fólks og rćna ţađ.  Fíkniefnaneysla og afleiđingar hennar eru ömurlegar. En sem betur fer er til fullt af fólkii sem kemur sér frá fíkniefnunum og eignast nýtt líf.

Andleg vakning er hluti ţess.

Ţess vegna býđur kirkjan upp á vćngjamessur, sem eru sniđnar fyriri ţá sem eru á leiđinni út úr virkum alkóhólisma og líka ţađ fólk sem er ađ koma sér frá međvirkni.

Ţađ verđur vćngjamessa í Árbćjarkirku í kvöld kl.20.00 ţar sem Ellen Kristjánsdóttir mun syngja. Guđrún Karlsdóttir og Karl V.Matthíasson leiđa messuna.  Ég hvet sem allra flesta til ađ koma og eiga góđa og uppbyggjandi kvöld stund viđ dásemdarsöng Ellenar.

Stöndum saman.

Kalli Matt


mbl.is Ţjófur stađinn ađ verki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband