Leita í fréttum mbl.is

Krónan styrkist.

Jćja, ţá er krónan loksins farin ađ hressast (af hverju gerđist ţađ ekki fyrr?) Krónan hćkkar í verđi vegna ţess ađ verđmćti sjávarfangs er mun hćrra en í fyrra, ţrátt fyrir lođnubrestinn. Ferđaţjónustan gefur ekki miklu minna miđađ viđ kreditkortaveltu sem er jafnvel meiri en í fyrra. Erlendir menn kaupa dýrar jarđir og verđtryggđ ríkisskuldabréf einsog enginn sé morgundagurinn og svo hćkkađi krónan líka vegna sumarleyfa. (Sjá frétt stöđvar 2 kl 18:30 í kvöld.) Og kannske hefur koma Ásgeirs í bankann haft einhver áhrif.
Ćtti seđlabankinn ekki ađ gefa upp ţegar miklir fjármunir fara út úr landinu og koma inn í ţađ og hverjir ţađ eru sem fćra varninginn heim og eđa flytja hann út. Fyrst viđ elskum ađ vera međ krónuna er ţá ekki eđlilegt ađ slíkt sé gert?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband