Leita í fréttum mbl.is

Dauđsföll, nauđganir og rán

Blađiđ í dag fjallar um "ţverpólitískan vilja" til lćkkunar á áfengisverđi. 

Ţó talađ sé viđ nokkra einstaklinga  í forystusveit flokkanna er ekki ţar međ sagt ađ um ţverpólitískan vilja ađ rćđa.

Í sama blađi á blađsíđu átta er fjallađ um afleiđingar og "árangur" ódýrs áfengis og auđvelds ađgengis ađ ţví á sólarströndum og jafnvel víđar.. Já ţetta er árangur hjá Dönum og Svíum. Heilbrigđiđyfirvöld allt í kringum okkur ćpa vegna alkóhólvćđingar landa sinna og vilja ţrengja löggjöfina á sama tíma og viđ erum ađ "taka viđ okkur" í átt til frjálsrćđis. 

Ég skora á  alla til ađ hugsa ţessi mál í botn. Skođiđ ţessa frétt og fréttir komandi daga um drykkju og dópneyslu. Alkóhól er nćgjanlega ódýrt en afleiđingar neyslu ţess mjög oft ofbođslega dýrar

Lćkkum frekar stimpilgjöld og lántökugjöld. 

Stöndum saman.

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband