Leita í fréttum mbl.is

Forsćtisţjónn.

Tillaga Steinunnar Valdísar er orđ í tíma töluđ og vekur líka upp spurningar um hlutverk ráđherranna.

Ég held ađ ţađ sé ţannig í gervallri Evrópu ađ merking ţessara starfsheita beri ţađ í sér ađ um ţjónshlutverk sé ađ rćđa. Ţýđir ekki "minister"  "ţjónn" Preminister gćti ţá veriđ ţýtt sem fremstiţjónn eđa jafnvel forsćtisţjónn.  Međ slíkri breytingu myndu konur sem eru í ţessum embćttum hćtta vera herrar.  En um leiđ  myndi hiđ nýja starfsheiti fela sér í hina réttu merkingu. 

Til ţjónustu reiđubúinn.

Stöndum saman

Kalli Matt 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Mjög góđur punktur sem ţú kemur međ ţarna. Auđvitađ eru ráđdömur okkar og herrar í ţjónustu fólksins sem ţađ er ađ starfa fyrir: slensku ţjóđina!  

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband