Leita í fréttum mbl.is

Örsaga um vald Mammons og Bakkusar

Einu sinni var mér sögđ saga af mikilmenni sem bjó í Reykjavík. Ţetta mikilmenni tók sig upp og fór út í sveit og heimisótti nokkra bćndur.  Í farangri mikilmennisins voru nokkrar flöskur af "góđu" vínu sem mikilmenniđ gaf gestgjöfum sínum ađ bragđa af. Urđu ţeir hreifir af víninu og er leiđ á stundina dró mikilmenniđ upp peningapung sem í voru fáeinir silfurpeningar. Mikilmenniđ gerđi tímamótasamning viđ hvern og einn bónda. Ţeir seldu jarđir sínar og ána sem rann í gegnum ţćr, Bćndurnir mátt ţó búa ţar áfaram, slá túnin og gefa kindum sínum, en áin varđ friđhelg mikilmenninu.

Afkomendur bćndanna hafa veriđ pirrađir út í ţetta trikk sem áum ţeirra var gert međ fulltingi Bakkusar og Mammons.

100 árum síđar hafa stofnfjárfestar sparisjóđa veriđ heimsóttir af mikilmennum.

Mammon og Bakkus eru miklir.

 

Kalli Matt

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Snilld

Einar Örn Einarsson, 8.8.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Dćmisagan sem er viđ hćfi nú. Takk.

Edda Agnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Kiddi Jói

Sjáđu bara hvađ hefur gerst međ SPM hér í Borgarnesi. Ţetta er ágćt dćmisaga um ţađ

Kv. úr Bnesi

Kiddi Jói

Kiddi Jói, 12.8.2008 kl. 12:46

4 identicon

Já, ţetta er góđur punktur......Mammon og Bakkus hafa alltof mikiđ vald hér á ţessu litla landi og ţví ţarf ađ breyta. 

Segi eins og ţú frćndi minn kćr...Stöndum saman og breytum ţessu !!!

Kveđjur,

Berglind

Berglind (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband