Leita í fréttum mbl.is

Lýðræðislegt.

"Eftir því sem næst verður komist er niðurstaðan sú að það verði meirihluta Alþingis að ákveða hvort hafnar verða aðildarviðræður við Evrópusambandið, óháð ólíkri stefnu stjórnarflokkanna til aðildar. Sú ákvörðun eigi ekki að raska stjórnarsamstarfinu.

Stjórnarflokkarnir sættist þannig á að vera ósammála um aðild en báðir hafa á stefnuskrá að málið verði á endanum borið undir þjóðaratkvæðagreiðslu."

Það er sjónarmið hjá ríkisstjórn að leggja ágreiningsmál milli flokkana eða jafnvel ráðherrana undir þingið og láta meirihluta þess ákveða málið.  Megum við vænta þess að þetta verði gert í fleiri málum?  Er það ekki bara jákvætt?

stöndum saman

Kalli Matt


mbl.is ESB-málið til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband