Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2015

Alkóhól veldur mikill ógæfu.

Ef aðgengi að alkóhóli verður aukið mun neysla þess aukast. Heilbrigðisfólk í Danmörku, Bretlandi og víðar og víðar vill skera niður aðgengið að þessu hættulega efni vegna þeirrar ógæfu, ofbeldis, kostnaðar og sorgar sem það veldur. Þegar við fögnum 100 ára kosningarétti kvenna ættum við að minnast þess að konur börðust gegn alkóhólneyslu vegna þess ofbeldis, heilsutjóns og fátækar sem hún olli. Frumherjar verkalýðsbaráttu á Íslandi börðust líka gegn áfengisneyslu en núna virðist mér að þetta sé hjá sumum orðið það sem bjargar okkur.
Afnám áfengishaftanna verður mörgum mun dýrara en afnám gjaldeyrishaftanna.  Svo mikið mál er þetta á minni sál að ég segi bara með einlægni. Guð blessi Ísland. 


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband