26.3.2010 | 08:25
Ekki á leiđ í ríkiđ eđa til dópsalans.
Ég vil hvetja alla til ađ vera edrú um ţessa helgi, dymbilvikuna og páskana. Ţađ er svo gott vera edrú, ţađ er svo gott ađ vakna til nýs dags án ţess ađ vera timbrađur, ţunnur eđa hafa tćmt veskiđ sitt eđa aukiiđ viđ skuldirnar á visakortinu.
Ţađ er svo gott vera edrú úti í náttúrunni, borginni sinni, ţorpinu sínu eđa bćnum sínum og teiga ađ sér ţetta líf sem Guđ hefur gefiđ okkur.
Edrú öđlumst viđ betri yfirsýni yfir líf okkar, njótum betur gleđi ástarinnar, eigum yndislegri stundir međ börnunum okkar, stjórnum betur skapinu, tökum betur á vonbrigđum og vinnum betur úr sorg. Minnkum líkur á slysum og alls kyns rugli.
Ég hvet ţig lesandi minn góđur, hvort sem ţú ert ráđherra, verkakona, prestur, ţingmađur, lćknir, smiđur, afi eđa amma, pabbi eđa mamma, lögmađur, ritstjóri, ´bróđir eđa systir, blađamađur, ráuneytisstarfsmađur, öryrki, eđa hvađa starfi eđa stöđu ţú gegnir til ađ lifa án áfengis nćsta hálfa mánuđinn.
Ef ţjóđin lifiđi án áfegnis ţá vćri nú mun betra ástand í landinu.
Áfengisneysla eykur ofbeldi, girnd og reiđi. Áfengisneysla og önnur fíkniefnaneysla er alltaf varasöm.
Ég ćtla ađ vera edrú í dag, hafa kollinn eins kláran og mögulega er unnt vegna krefjandi verkefna og vegna heimilis míns og starfs.
Ég ćtla ađ vera ţakklátur fyrir lífiđ, taka eftir ţví og reyna ađ vera öđrum góđur.
Já jafnvel ţó markviss okurvél hinna alkahólísku verđbóta vinni gegn heimili mínu.
Megi ţessi dagur verđa okkur öllum góđur.
Stöndum (edrú) saman.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.