Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Predikun jlantt Kpavogskirkju

Kri lesandi g ska r gleilegra jla. Hr er jlapredikun sem g flutti Kpavogskirkju.

N s me yur og friur fr Gui fur vorum og drottni Jes Kristi. Amen.Nttin var s gti ein allri verld ljsi skein a er n heimsins rautar mein a ekkja hann ei sem bri.Me vsnasng g vgguna na hrri.annig hefst lji ea slmurinn sem Einar Sigursson Heydlum orti fyrir rmum fjgur hundru rum, en er enn um jlin sunginn flestum kirkjum essa lands, gamall s. Einar kaus sjlfur a nefna ennan slm: Kvi af stallinum Krist ea Vggukvi. slmabkinni er hann 6 vers en rauninni er hann miklu lengri . Vilagi er vallt hi sama: Me vsnasng g vgguna na hrri.ll eru versin einstaklega falleg en jafnframt rungin gufrilegi og sifrilegri merkingu.Allir atburir Jlagusspjallsins sem lesi var hr an eru dregnir upp kvinu og jafnvel frir til ess tma og staar sem Einar lifi og . J honum tekst a fra boskap jlanna huga sinn, hjarta og sl og tj a a allra mikilvgasta og dsamlegasta sem til er s a geta teki mti Jesbarninu og lti boskap ess helga sig hreinsa. Einar er hrddur a tj tr sna, einfaldleika hennar og krfu. Og a er svo augljst a essi maur sem lifi hr landi skammdegis, kulda og hrku oft tum, J hann nr v a last glei og fgnu, tra glei og innilegan fgnu yfir v a hafa kynnst essu barni Jes Kristi. Ekkert anna skiptir mli en a mega hrra vgguna me vsnasngnum ga.Jess var von Einars. En hver er von okkar ntmamanna lfinu ea urfum vi kannski engar vonir essu landi, sem frgt er ori fyrir allsngtir og velmegun. urfum vi engar vonir, bnir ea kll verld grarlegrar tkni og ekkingar. Er eitthva vit v a segja n eins og Einar byrjar slm sinn?: Emmanel heitir hann herrann minn enn kri.Me vsnasng g vgguna na hrri. Er etta eitthvert vit -- er eitthvert vit trnni og ar a auki tr barn sem fist nstum v ti mum. Vi heyrum r raddir sterkari a tr okkar s hindurvitni og bbilja. Og a Gu s ekki til og a maurinn eigi a reia sig eigin mtt, megin og skynsemi? Og a vi ttum a skella lokum fyrir r rsir er boa okkur, hva afar okkar og mmur geru til a last styrk nauum og harmi og r raddir er tj okkur, a kyrr og friur Gus anda kemur til eirra sem kalla hann ea akka honum velgjrir lfinu. Engin Gu- enginn blekking, enginn Jess - ekkert plat. fyrsta erindinu segir Einar: a er n heimsins rautar mein a ekkja hann ei sem bri. egar g var barn fannst mr a dsamlegt a hafa fengi a lra um Jes og allt a yndislega sem hann geri fyrir okkur mennina og reynsla bnarinnar fri mr vissu um a a Gu vri til og a hann vri lka yfir og allt um kring me eilfri blessun sinni. essi trarvissa gaf sanninn um a a syrti stundum illa linn a vri g aldrei einn og a allt mundi fara vel a erfileikar og tti ttu eftir a vkja fyrir betri tma og blessun. Tr eirra sem lenda raunum miklum verur oft til styrktar og stunings og reynsla eirra sem hafa hreppt ann fgnu a hitta Jes verur sjlfrtt til ess a flk hugar alvru ennan einstaka mguleika tilverunnar, a jtast honum.a geri Einar og reynsla hans verur til ess a hann trir v, a rautarmein heimsins s a ekkja ekki Jes sem bri. Me vsnasng g vgguna na hrri.Og n getum vi spurt hvort essi sannindi Einars r Heydlum eigi vi um ntma okkar. Skortir heiminn ekkingu Jes Kristi Vru rautarmein heimsins ekki minni ef vi einlgni frum eftir boskap hans og kenningu. Boskapnum um skilyrislausa st nunganum, um fyrirgefningu og einlgan vilja til a sttast vi mtstumenn okkar. Lofi og dr himnum htt honum me englum syngjum rtt Friur Jru og fengin stt fagni v menn sem bri Me vsnasng g vgguna na hrri.egar kristin tr verur fyrir gagnrni svarar hn sjlf me boskap snum. Boskapnum um krleika, en krleikurinn er a afl sem sterkast er og flugast lfinu. Gu er krleikur og ess vegna sendi hann son sinn Jes Krist heiminn til a frelsa okkur fr illu, fr hrmungum, svikum, lygum, girnd, prett og tli. v allt etta vinnur gegn gu lfi en or Gu byggir upp og skarpar einingu og fri. Og hva anna er a sem brnin r, ll brn essarar jarar er draga n andann og vonast til ess a eiga ga framt einingu og frii og stt vi allt flk. annig erum vi lka ll skpu me essa innbyggu lngun eftir frii og kyrr en stundum er a svo a vi villumst af lei a vi httum a ekkja hann sem bri og v rfnumst vi leisagnar hans og miskunnar alla t vallt. Gu er kominn heiminn sem lti barn, Jes Barn sem gaf okkur allt sem a tti. a er Jes Barn er frir eim sem sakna, huggun og von. Jes Barn sem frir frelsun og hugrekki eim sem lokair eru inni fangelsum ea sta kgun. Jes Barn sem gefur aumkt eim sem fullir eru af hroka og strilti. Jes Barn sem gefur eim glei og fri er jst af reii, fkn ea grgi. J etta Jes barn allt sem vi rfnumst og a vill gefa okkur hva eina er skortir til ess a lf okkar veri eins og a a vera. ig breiist elskan stAf llum huga g syndir grtFyrir iran verur hn mjk og mt Miur en r bri.Me vsnasgn g vgguna na hrri.Amen.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband