Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2019

Krónan styrkist.

Jćja, ţá er krónan loksins farin ađ hressast (af hverju gerđist ţađ ekki fyrr?) Krónan hćkkar í verđi vegna ţess ađ verđmćti sjávarfangs er mun hćrra en í fyrra, ţrátt fyrir lođnubrestinn. Ferđaţjónustan gefur ekki miklu minna miđađ viđ kreditkortaveltu sem er jafnvel meiri en í fyrra. Erlendir menn kaupa dýrar jarđir og verđtryggđ ríkisskuldabréf einsog enginn sé morgundagurinn og svo hćkkađi krónan líka vegna sumarleyfa. (Sjá frétt stöđvar 2 kl 18:30 í kvöld.) Og kannske hefur koma Ásgeirs í bankann haft einhver áhrif.
Ćtti seđlabankinn ekki ađ gefa upp ţegar miklir fjármunir fara út úr landinu og koma inn í ţađ og hverjir ţađ eru sem fćra varninginn heim og eđa flytja hann út. Fyrst viđ elskum ađ vera međ krónuna er ţá ekki eđlilegt ađ slíkt sé gert?

 


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband