Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013

Lífróður Samhjálpar - Guðni Páll Viktorsson

Nú er Guðni Pálla að róa síðustu áratökin í róðri sínum kringum Ísland. Þetta er algert afrek, marga daga við erfiðar aðstæður. Það kæmi mér ekki á óvart að innann þriggja daga verði hann koninn til Hornafjarðar en þaðan lagði hann af stað þann 30. apríl s.l. Margir hafa sagt við mig: "Ég ætla að leggja þessu lið" Ég veit að það er einlæg meining, en eins og maðurin...n sagði: "Margt sem við ætlum að gera seinna verður stundum aldrei gert." Því hvet ég alla að kikja núna á möguleika til áheita á lifrodursamhjalpar.com eða aroundiceland2013.com og leggja Samhjálparstarfinu lið og verðlauna Guðna um leið fyrir þann kærleika sem hann sýnir þeim er týnst hafa í válegum jökulsprungum lífsins. Samhjálp bjargar mannslífum allt árið.
Ég vil þakka Morgunblaðinu og mbl fyrir góða og áhugaverða umfjöllun um þetta afrek Guðna Páls.
 
Karl V, Matthíasson

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband