Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Lífróđur Samhjálpar - Guđni Páll Viktorsson

Nú er Guđni Pálla ađ róa síđustu áratökin í róđri sínum kringum Ísland. Ţetta er algert afrek, marga daga viđ erfiđar ađstćđur. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ innann ţriggja daga verđi hann koninn til Hornafjarđar en ţađan lagđi hann af stađ ţann 30. apríl s.l. Margir hafa sagt viđ mig: "Ég ćtla ađ leggja ţessu liđ" Ég veit ađ ţađ er einlćg meining, en eins og mađurin...n sagđi: "Margt sem viđ ćtlum ađ gera seinna verđur stundum aldrei gert." Ţví hvet ég alla ađ kikja núna á möguleika til áheita á lifrodursamhjalpar.com eđa aroundiceland2013.com og leggja Samhjálparstarfinu liđ og verđlauna Guđna um leiđ fyrir ţann kćrleika sem hann sýnir ţeim er týnst hafa í válegum jökulsprungum lífsins. Samhjálp bjargar mannslífum allt áriđ.
Ég vil ţakka Morgunblađinu og mbl fyrir góđa og áhugaverđa umfjöllun um ţetta afrek Guđna Páls.
 
Karl V, Matthíasson

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband