Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Örsaga um vald Mammons og Bakkusar

Einu sinni var mér sögđ saga af mikilmenni sem bjó í Reykjavík. Ţetta mikilmenni tók sig upp og fór út í sveit og heimisótti nokkra bćndur.  Í farangri mikilmennisins voru nokkrar flöskur af "góđu" vínu sem mikilmenniđ gaf gestgjöfum sínum ađ bragđa af. Urđu ţeir hreifir af víninu og er leiđ á stundina dró mikilmenniđ upp peningapung sem í voru fáeinir silfurpeningar. Mikilmenniđ gerđi tímamótasamning viđ hvern og einn bónda. Ţeir seldu jarđir sínar og ána sem rann í gegnum ţćr, Bćndurnir mátt ţó búa ţar áfaram, slá túnin og gefa kindum sínum, en áin varđ friđhelg mikilmenninu.

Afkomendur bćndanna hafa veriđ pirrađir út í ţetta trikk sem áum ţeirra var gert međ fulltingi Bakkusar og Mammons.

100 árum síđar hafa stofnfjárfestar sparisjóđa veriđ heimsóttir af mikilmennum.

Mammon og Bakkus eru miklir.

 

Kalli Matt

 

 


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband