Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Sorglegt og erfitt líf margra. Vćngamessa í Árbćjarkirkju kl 20.00 í kvöld.Ellen Kristjánsdóttir syngur.

Ţegar mađur heyrir og les um svona innbrot dettur manni oftast í hug fíkniefnaskuldir ţeirra sem brjótast inna á heimili fólks og rćna ţađ.  Fíkniefnaneysla og afleiđingar hennar eru ömurlegar. En sem betur fer er til fullt af fólkii sem kemur sér frá fíkniefnunum og eignast nýtt líf.

Andleg vakning er hluti ţess.

Ţess vegna býđur kirkjan upp á vćngjamessur, sem eru sniđnar fyriri ţá sem eru á leiđinni út úr virkum alkóhólisma og líka ţađ fólk sem er ađ koma sér frá međvirkni.

Ţađ verđur vćngjamessa í Árbćjarkirku í kvöld kl.20.00 ţar sem Ellen Kristjánsdóttir mun syngja. Guđrún Karlsdóttir og Karl V.Matthíasson leiđa messuna.  Ég hvet sem allra flesta til ađ koma og eiga góđa og uppbyggjandi kvöld stund viđ dásemdarsöng Ellenar.

Stöndum saman.

Kalli Matt


mbl.is Ţjófur stađinn ađ verki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fíkniefnin eru djöfull.

Ekkert er nokkurri mannesku ömurlegra en ađ sjá barn sitt, maka eđa einhvern annan nákominn lenda í klóm fíkniefnanna. Sá heimur er vítisveröld.

En hvar hefst hún? Oft á tíđum í alkóhólneyslu.  Oft byrjar ţetta í bjórnum. Ég ţekki ţess dćmi ađ nokkur ungmenni komu saman til ţess ađ fá sé bjór. Tveir međal ţeirra sem voru komnir inn í ţetta samkvćmi buđu upp á kannabis og e- töflur. Og alkóhóliđ í bjórnum var fariđ ađ virka á dómgreindina hjá fáeinum sem voru ţarna.  Ţar upphófst ţjáningarganga.

Hvađ vímuvarnastefnu höfum viđ í ţessu landi?  Ţađ má varla tala um víniđ sem varasamt efni. ţađ er svo mikiđ snobb, tilhlökkun og dýrkun í kringum ţađ. 

Spyrja má: Hversu margir deyja af völdum áfengisneyslu á hverju ári? Hversu mörg högg eru slegin í ölvun áfengisins? Hversu margar fjarvistir frá vinnu, hvađ eru mörg börn međ kvíđhnút í maganum núna út af brennivínsrugli helgarinnar.

Tökum okkur á í ţví ađ tala gegn áfengisneyslunni og blekkingunum sem víniđ leiđir okkur út í.

Stöndum saman

kalli matt


mbl.is Markvisst reynt ađ drepa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikil viđbrögđ.

ţađ er ánćgjulegt ađ guđfrćđingarnir sem skrifa ţessa grein skuli fá ţetta "áhorf".  En merkilegt finnst mér hversu sumir skirfa um ţá međ svo miklu hatri og heift í anda "ofsatrúar" Ég er ekki endilega sammála öllu sem ţau skrifa en samt er ţađ mjög gott ađ ţau tjá viđhorf sín. Vona ađ heiftin sem kemur fram hjá sumum verđi ekki til ţess ađ ţagga niđur í ţeim.

Ţegar einkavćđing bankanna var í algleymingi varađi Karl Sigurbjörnsson biskup ţjóđina viđ grćđgi, ég man ekki eftir ađ margir tćkju undir ţađ međ honum. Betur hefđi mörgum farnast ef ţađ hefđi veriđ gert.

stöndum saman

kalli matt


mbl.is Prestar furđa sig á niđurstöđu um landsdóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband