Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Förum varlega um verslunarmannahelgina.

Nú er verslunarmannahelgin ađ byrja. Vonandi verđur ţessi helgi öllum til góđs, ánćgju og gleđi. Mikilvćgt er ađ vera gersamlega međ sjálfan sig á hreinu, Međ öđrum orđum edrú og taka eftir lífinu í sjáfum sér, fólkinu sínu og umhverfi öllu.

Mörg ţúsund manns streyma nú út á ţjóđvegina í bílum sínum og ţá er mikilvćgt ađ fara varlega.

1. Aka alltaf alsgóđur.  Hvorki bjór né önnur vímuefni í heila bílstjórans.    

2. Hafa öryggisbeltin spennt

3 Tala ekki í farsímann undir stýri.   

Sröndum saman.

Kalli Matt                                   


Miđi í happdrćtti helvítis

Fyrir stuttu náđu íslenskir löggćslumenn stórri sendingu amfetamíns. Ţađ var sending sem svarar til eins árs amfetamín-neyslu hér á landi sé miđađ viđ síđustu ár. Viđ getum ţakkađ íslenskum löggćslumönnum ađ ekki varđ úr ţessum innflutningi.

Ţessi smygltilraun er alvarlegur glćpur. Viđ getum spurt okkur eftirfarandi spurninga: Hversu mörg dauđsföll eđa sjálfsvíg eđa jafnvel morđ búa í ţessum efnum? Hversu margar líflátshótanir, ógnanir og handrukkanir? Hversu mikil angist barna fíkniefnaneytenda? Hversu margar vökunćtur ráđvilltra foreldra eđa kvíđafullra systkina? Hversu margar lygar? Já hversu mikil vonbrigđi búa í ţessum efnum? Og svona getum viđ spurt svipađra spurninga, endalaust.

Ađ undanförnu höfum viđ séđ og heyrt fréttir um vaxandi ofbeldi og ógnanir gegn lögreglunni. Í flestum tilvikum er ţetta fólk undir áhrifum áfengis eđa fíkniefna en í grunninn er ţađ alla jafnan ósköp venjulegt fólk sem hefur bilast af áfengis- eđa annarri vímuefnaneyslu. Manneskjur sem einu sinni voru börn er áttu fallega drauma um bjarta framtíđ. Drauma sem snerust um allt annađ en ađ sjúga upp í nef sitt amfetamín, kókaín, drekka bjór eđa brennivín eđa borđa gull í glćstum veislusölum peningadýrkenda.


Á síđustu árum og mánuđum höfum viđ misst marga vegna áfengis- eđa fíkniefnaneyslu. Mjög oft í umferđarslysum og margs konar öđrum óhöppum sem rakin verđa beint eđa óbeint til ţeirra vímuefna sem eru á bođstólum. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţau sem byrja ađ drekka séu orđin handahafar miđa í happdrćtti helvítis, ţar sem „vinningarnir" eru hvers kyns ógćfa, dauđi eđa slys.

Ég hvet fólk til ađ íhuga ţessi mál af mikilli alvöru, ekki síst á ţeim tímum sem viđ verđum ađ nýta alla okkar kraft til ţess ađ reisa landa okkar úr rústum hruns sem örugglega má rekja ađ nokkru leyti til áfengis- og fíkniefnaneyslu. Brýnum nú fyrir börnum okkar og ungmennum ađ lífiđ sé of dýrmćtt til ađ eyđa ţví viđ altari Bakkusar, ţar sem villuljósin loga og falsvitar brenna.

stöndum saman

Kalli Matt


Ţjóđarsátt um skuldir.

Ég tel ađ tími sé til ţess kominn ađ viđ setjumst niđur og komumst ađ niđurstöđu sem er sanngjörn og réttlát. Niđurstöđu sem kemur ekki í bakiđ á ţjóđinni eftir stuttan tíma.  Sjá eftirfarandi grein mína í  morgun.

http://www.visir.is/thjodarsatt-um-skuldir-/article/2010543273765

stöndum saman.

Kalli Matt


mbl.is Samráđsvettvangur nauđsynlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđarsátt um skuldir.

Ţjóđarsátt er orđ sem oft hefur veriđ notađ á síđustu mánuđum og ekki ađ ástćđulausu. Eftir hruniđ eru margir ósáttir enda hefur hallađ á fjölda fólks og ţví er ţörf á ţjóđarsátt.

Nú hefur Hćstiréttur kaghýtt lánafyrirtćki međ dómi sínum um gengistryggđ lán. Í framhaldi af ţessu hafa Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankinn komiđ međ leiđbeinandi vinnulag um breytt greiđslufyrirkomulag lánanna. Og allt logar nú út af ţessum „leiđbeinandi" gerningi.

Ég er viss um ađ flestir sem tóku gengislánin hafi alls ekki hugsađ sér ađ ţurfa ađ greiđa eins mikiđ og ţeir hafa veriđ krafđir um. Ég er líka viss um ađ ţeir hafi ekki heldur reiknađ međ ađ greiđa jafnlítiđ og dómurinn kveđur á um. Samt eru margir skuldarar ófúsir ađ hvika frá dómi Hćstaréttar og sjá enga ástćđu til koma til móts viđ lánafyrirtćkin eftir ţá óbilgirni sem ađ minnsta kosti einhver ţeirra hafa sýnt og á tíđum fyrirlitleg vinnubrögđ sem fréttir hafa greint frá.

Fram undan er löng og ströng umrćđa og málaferli á málaferli ofan. Ríkisstjórnin er farin ađ gefa í skyn ađ samfélagiđ ráđi illa viđ niđurstöđu dómsins og ţess vegna hafi Seđlabankinn og FME brugđist svona viđ. Og auđvitađ vekur ţađ manni ugg ef sćkja ţarf meiri pening til ríkiskassans, međ mikilli hćttu á ţví ađ teygja velferđarkerfisins slitni.

Ţess vegna spyr ég: Getum viđ búiđ til einhvers konar ţjóđarsátt um skuldirnar. Geta skuldarar ţessa lands fallist á ţađ ađ öll lán til húsnćđiskaupa og bílakaupa verđi ađeins einnar gerđar međ lagasetningu? Vćri til dćmis hćgt ađ lćkka verđbótalánin og hćkka gengislánin á einhvers konar miđlínu sem dregin er á milli verđtryggđu lánanna og gengislánanna eftir dóm Hćstaréttar.

Ţau átök og endalausu málaferli sem framundan eru um öll ţessi lán geta orđiđ ađ ógn viđ allsherjarreglu og friđ í samfélagi okkar.
Ég hvet til ţess ađ leitađ verđi sátta og samkomulags í mikilli einlćgni og ađ Alţingi og ríkisstjórn geri sitt til ţess ađ vinna ađ ţví í góđu samráđi viđ ţau samtök sem stofnuđ hafa veriđ til varnar heimilum og skuldurum ţessa lands. Já, mikiđ held ég ađ margir yrđu fegnir ef hćgt vćri ađ klára ţetta mál međ ásćttanlegri og viđráđanlegri lausn sem áreiđanlega er til. Ađ viđ gćtum gert alvöru ţjóđarsátt í ţessu máli.

stöndum saman

Kalli Matt


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband