Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Iđrandi Framsóknarflokkur

Ţađ er augljóst mál ađ viđ verđum ađ breyta lögunum um stjórn fiskveiđa   Ekki ađeins vegna úrskurđar mannréttindanefndarinnar, heldur líka vegna ţess ađ kerfiđ er ađ brenna sjálft sig upp. 

Ţađ er gleđilegt ađ verđa vitni ađ orđum hins iđrandi syndara sem Framsóknarflokkurinn er. 

Smám sér sá flokkur ađ kvótakerfiđ hefur innleitt hörmungar yfir margar byggđir og bú og vonandi bćtast fleiri í hóp hins iđrandi syndara.

Árásin á hiđ frjálsa kerfi sem smábátarnir unnu í var rothöggiđ. Kannski er best ađ hefja nýja göngu í gegnum smábátana og opna kerfiđ ţađan. 

Fyrningarleiđ Samfylkingarinnar er góđ leiđ.  Ef menn skođa hana í alvöru og međ hugrekki ţess, sem óttast ekki lögmál hins frjálsa markađar sjá ţeir ađ hún er vel möguleg án ţess ađ "rústa" sjávarútveginum. 

Um sjávarútvegsmálin er auđvitađ hćgt ađ skrifa og skrifa og skrifa og tala og tala en ţađ er ljóst ađ ţjóđin vill ekki ţetta kerfi, enda herđist snaran stöđugt ađ ţví.

Ég hvet LíÚ til ađ afneita ţví ekki ađ breytingar eru óhjákvćmilegar og taka frekar ţátt í endurskođuninni koma međ jákćvđ innlegg úr sjóđum reynslu sinnar, okkur öllum til góđs. 

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ ţeim Sjálfstćđismönnum muni líka fjölga sem krefjast "aukins ađgengis" ađ fiskimiđum okkar.

"Kyssiđ ţiđ bárur bát á fiskimiđi. "

Stöndum saman

Kalli Matt


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband