Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

"Grundvallarreglur íslensku ţjóđarinnar" eđa "Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands"

Hvađa grundvallarreglur eiga ađ gilda um íslenskt samfélag, land ţess, loft og miđ?

Á hvađa grunni eiga öll lög, reglur og samskipti ţjóđarinnar ađ hvíla?

Á komandi vikum og mánuđum verđur mikiđ um ţetta fjallađ ţví kosiđ verđur til STJÓRN-lagaţings, sem á ađ skila tillögum um nýja STJÓRNAR-skrá er verđur svo lögđ í dóm ţjóđarinnar eftir umfjöllun og afgreiđslu Alţingis.


Fyrir utan STJÓRNAR-ráđiđ er stytta af Kristjáni KONUNGI hinum níunda međ útrétta hćgri hönd sína og í henni er STJÓRNAR-skrá, sem sett var af honum einum áriđ 1874.

Ţessa STJÓRNAR-skrá (međ síđari breytingum) ćtlum viđ nú ađ taka til gagngerrar endurskođunar, vonandi međ auknu tilliti til mannréttinda, atvinnufrelsis og lýđrćđis.

Látum ţađ verđa okkar fyrsta verk í ţessari vinnu ađ skipta um heiti á grundvallarreglunum, til ţess ađ auka međvitund okkar um hiđ helga markmiđ og tilgang breytinganna.

Ţađ fyrirkomulag sem viđ ćtlum ađ hafa fyrir grunn laga okkar ćtti ekki ađ bera núverandi heiti heldur miklu frekar „Grundvallarreglur íslensku ţjóđarinnar" enda gefur ţađ frekar til kynna ađ reglurnar eru sóttar til samkomulags međal fólksins í landinu.

Athugum ţađ ađ ţetta orđ STJÓRNAR-skrá er mjög gildishlađiđ og ber ţađ alls ekki í sér ţá hugsun ađ valdiđ komi frá ţjóđinni heldur miklu fremur frá gamla kónginum, ráđherrum, stjórnarráđum og öđrum valdhöfum.

Ţví viljum viđ breyta.


Stöndum saman.

Kalli Matt


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband