Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Þjóðaratkvæðagreiðsla um kvótann.

Ríkisstjórnarflokkarnir voru kosnir út á mikil loforð um róttækar breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu. Þjóðin styður Jóhönnu í þessu máli.
En samt eru áhrif LÍÚ hópsins svo mikil, að hann getur lamað allt atvinnulíf þjóðarinnar eins og nú er að koma fram. Ekki er hægt að bæta kjör fátæks fóks sem vinnur við fiskverkun, á kössum stórmarkaða eða hreinsar til á sjúkrahúsum eða í hótelherbergjum af því að LÍÚ er í fýlu. Fiskurinn er olía Íslands og gull. Ég tel rétt að við höfum þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótakerfið.

Stöndum saman.

Kalli Matt


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband