Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Auđlindirnar og Evrópusambandiđ

 Sé ţađ rétt, ađ innganga Íslendinga í Evrópusambandiđ verđi til ţess ađ viđ missum forrćđiđ yfir auđlindum okkar (eins og haldiđ er fram í Reykjavíkurbréfi í dag) ţá er ljóst ađ viđ höfum ekkert ţangađ ađ gera.

Í tengslum viđ ţetta vaknar spurningin: Hver á ađ hafa forrćđi yfir auđlindum Íslands? Hver á ađ hafa yfiráđaréttinn yfir auđlindum okkar? Heita vatninu í iđrum jarđar, kalda vatninu sem sprettur úr berginu, fallvötnum sem gefa rafmagn eđa miklar ferđamannatekjur? fiskimiđunum í sjónum og hugsanlegum olíulindum innan landhelgi okkar? Hverju svarar Morgunblađiđ (međ sína svínslegu staksteina í gćr) ţví. Er ţađ ţjóđin? Eru ţađ sveitarfélögin? Eru ţađ samvinnufélög? Eru ţađ bankarnir? Eru ţađ verslunarkeđjurnar? Eru ţađ verkalýđsfélögin? Eru ţađ verktakafyrirtćkin? Eru ţađ einstaka milljónungar?

Hvernig á ađ deila út gćđum landsins? Ţetta er spurning sem brennur nú mjög á okkur? Ţađ er ađ sjálfsögđu fáránlegt ef auđlindir ţjóđarainnar fara úr höndum hennar í hendur örfárra Mammonsdýrkenda, sem vađa yfir lönd og lendur međ skeytingarleysi og yfirgangi. Ef ţjóđin sjálf hefur ekki forrćđiđ yfir auđlindum lands síns og SJÁVAR ţá er hún varla ţjóđ.

Ég hvet alla Íslendinga til ađ hugsa um ţessi mál, enn höfum viđ eitthvađ ađ segja um auđlindir lands og SJÁVAR. Lifi mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna:

Stöndum saman.

 Kalli Matt 


Hlutverk hins vísa ríkisvalds...

Ég er viss um ađ stađa margra vörubílaútgerđa, sem fer fćkkandi vegana samţjöppunar í greininni , sé mjög slćm.  Hrun krónunnar hefur örugglega hćkkađ lán ţeirra um milljónir, og hćkkandi olíuverđu gert reksturinn erfiđari, auk ţess sem kílómetragjaldiđ hlýutr ađ íţyngja ţeim mikiđ.

Íslensk útgerđ varđ fyrir miklum ţorskniđurskurđi ţá var gripiđ til mótvćgisađgerđa, veiđgjald fellt niđur á ţorski og lćkkađ á öđrum tegundum. 

Hver einasti ţegn ţessa lands sem skuldar sér nú lán sín hćkka vegna okurvaxtanna og verđtryggingar hinnar helgu krónu (kórónu), sem viđ verđum ađ hafa til "ađ geta kóntrólerađ fjármálin í landinu." 

Já, ţađ eru erfiđir tímar eins og segri í kvćđinu. Ég held sarmt ađ ţeir séu erfiđari hjá vörubílstjórum en mörgum öđrum.

ţađ er hlutverk hins vísa ríkisvalds ađ hafa tilfinningu fyrir lífi fólksins í landinu og gera allt sem í valdi ţess stendur til ađ koma í veg fyirr annađ eins og  átti sér stađ í gćr.

 Stöndum saman

Kalli Matt


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband