Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

g sakna Dags

g vil hvetja vini mna minnihlutanum hfuborg okkar slendinga til a sna ekkismu vanstillingu og heiftarreii sem vi urum vitni a hj fyrrverandi minnihluta egarsasti meirhluti var myndaur.

Vil segja a a mr fannst Dagur verafrbr borgarstjori, fara vaxandi og lofa mjg gu. g er viss um a Dagur ga plitska framt fyrir hndum.

stndum saman

Kalli Matt


Rurinn - Smsaga

Rurinn.

Alla vi sna hefur hann tt heima ar og margt hefur bori vi essu plssi sem hafi lifibrau sitt af v a veia fisk og vinna og selja svo til tlanda.

A kaupa sr soi ekktist ekki a var auvita svo sjlfsagt a allar fjlskyldurnar fengju hrogn og lifur, su, steinbt, kola ea jafnvel lu matinn n ess a vigta vri ea tali einhvern htt.

N er ldin nnur. Ljsvlar btanna eru agnaar, btarnir farnir, brenndir ramtabrennum og ungu strkarnir og stelpurnar sj ekki framt sna ar lengur, au eru farin ea eru leiinni burt.

Og allt landsbyggarflki sem hefur safnast saman Holtum og Hlum fyrir ofan gmlu Reykjavk, setur sig skuldir fyrir milljnir til a geta bi nbyggum hsunum, strverktaka og einkavddra banka.

ekki alveg allir, einn og einn eru eftir, sem geta ekki skori ennan r, ea snilega naflastreng sem liggur fr mur jr og djpi sjvar inni hjarta ess sem fr ekki suur.

Og ar sem hann stendur flarmlinu og heyrir gjlfur ldunnar skora sig a koma og ra n til fiskjar essum eina bti sem brenndur er vi bryggjuna Bryggjuna sem eitt sinn var heimkynni endanlegrar star og framtarvona . J hann heyrir gjlfur ldunnar hvsla essum seiandi grunar- og starorum: "Komdu, komdu a er ekki allt bi komdu."

Um hann fer straumur. Hann fer heim, niur kjallara fer lopapeysuna, su nrbuxurnar, stgvlin og stefnir niur bt. N skal ri. Hnum er andskotans sama verbrfamilarinn s sagur eiga allan fiskinn Heimafiri. J honum er andskotans sama um allt, nema a a mega lifa hr fram og sj lf sitt dafna blessun og frii eins var.

Og vlin fr gang. Listerinn klikkai ekki og miin var stutt. etta var dsamlegt. Mkkinn var kominn a snkja lifur. Hann sng. Hann sng: Sj dagar koma r og aldir la. Hann sng svo htt a klettarnir fyrir ofan Hrafnseyri heyru snginn og frelsis lfarnir, dvergarnir og trllin vknuu og hrpuu og klluu sna milli: Brunum tkst a vekja hann Jn, Hann er farinn t sj a veia fisk. Og Jn hann veiddi fisk og fr land. Hann var orinn maur n og hann fr meira a segja me fiskinn heim og flatti alveg eins og Ptur geri forum. N var allt eins og a tti a vera framtin komin n.

En viti menn, egar hann var a klra a fletja sasta fiskinn kemur ekki lgreglan, fiskistofa, fulltrar rneytis og fjrfesta stainn og taka Jn fastan og honum er haldi anga til yrlan kemur. Lknirinn tlar a gefa honum sprautu en Jn streitist mti og fellur eyra. Hann er settur upp yrluna og fari me hann. Jn rankar vi sr sjkrastofunni allt er hvtt kringum hann. N heyrir hann su. a er eyrunum og hann hugsar: etta er niur brimsins sem g heyri egar g var barn,

Stndum saman.

Kalli Matt


Frbrt hj Bjgga

etta er frbrt og vona g a essum mlum veri fylgt fast eftir. gjulegt a balnasjur er farinn a taka vi sr og vinna anda Bjrgvins G. Sigurssonar. Enn er a vihorf til a eir sem skulda hafi engan rtt til a mtmla innheimtugjldum hvers konar ea rum krfum tengslum vi skuldir. Bjrgvin er a rsa lii hva etta varar og m me sanni segja a hann s hinn besti neytendamlarherra.

stndum saman

Kalli Matt


mbl.is Seilgjld heyri sgunni til
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband