Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Lífróđur Samhjálpar - Guđni í Höfn.

Nú hefur Guđni Páll lokiđ kayakróđrinum kringum Ísland. Ekki er sjálfgefiđ ađ slíkt takist ţó vaskir menn leggi úr vör  - en hér tókst allt sem til stóđ.

Fararbćn var gerđ viđ kveđjustund og allan tímann báđu menn fyrir Guđna eđa sendu honum hlýjar hugsanir, allt ţetta og hugrekki hans komu honum heilum heim.

Fyrir hönd Samhjálpar og skjólstćđinga hennar vil ég nú ţakka Guđna Páli innilega fyrir framlag hans í ţágu Samhjálparstarfsins. 

Allir ţeir sem hafa ćtlađ sér ađ styđja ţetta frábćra framtak og ekki gert í ţví geta ţađ enn. 

Ţađ kemur starfi Samhjálpar til góđa og er um leiđ viđurkenning og ţakklćti til Guđna Páls fyrir afrekiđ sem og alla ţá landkynningu er róđurinn hefur haft í för međ sér. 

 
Guđni Páll ţú er hetja innilegustu ţakkir Guđ blessi ţig, Evu unnustu ţína og allt ţitt fólk. 

 
Karl V. Matthíasson, framkvćmdastjóri Samhjálpar.


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband