Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Alkóhól veldur mikill ógćfu.

Ef ađgengi ađ alkóhóli verđur aukiđ mun neysla ţess aukast. Heilbrigđisfólk í Danmörku, Bretlandi og víđar og víđar vill skera niđur ađgengiđ ađ ţessu hćttulega efni vegna ţeirrar ógćfu, ofbeldis, kostnađar og sorgar sem ţađ veldur. Ţegar viđ fögnum 100 ára kosningarétti kvenna ćttum viđ ađ minnast ţess ađ konur börđust gegn alkóhólneyslu vegna ţess ofbeldis, heilsutjóns og fátćkar sem hún olli. Frumherjar verkalýđsbaráttu á Íslandi börđust líka gegn áfengisneyslu en núna virđist mér ađ ţetta sé hjá sumum orđiđ ţađ sem bjargar okkur.
Afnám áfengishaftanna verđur mörgum mun dýrara en afnám gjaldeyrishaftanna.  Svo mikiđ mál er ţetta á minni sál ađ ég segi bara međ einlćgni. Guđ blessi Ísland. 


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband