Leita í fréttum mbl.is

Vćngjamessa í Guđríđarkirkju.

 

Vćngjamessa  verđurí Guđríđarkirkju  annađ kvöld kl. 20.00.

Ţetta er messa sem tileinkuđ er fólki er lifa vill án áfengis og vímuefna og ađstandendum alkahólista.

Falleg tónlist í umsjón Sylvíu Rúnar og Björns Tómasar og vitnisburđur fólks međ reynslu.

sr Karl V. Matthíasson og sr Sigríđur Guđmarsdóttir ţjóna fyrir altari.

Bođiđ er upp á kaffi eftir messu.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Stöndum saman.

Kalli Matt

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband