Hvađa grundvallarreglur eiga ađ gilda um íslenskt samfélag, land ţess, loft og miđ?
Á hvađa grunni eiga öll lög, reglur og samskipti ţjóđarinnar ađ hvíla?
Á komandi vikum og mánuđum verđur mikiđ um ţetta fjallađ ţví kosiđ verđur til STJÓRN-lagaţings, sem á ađ skila tillögum um nýja STJÓRNAR-skrá er verđur svo lögđ í dóm ţjóđarinnar eftir umfjöllun og afgreiđslu Alţingis.
Fyrir utan STJÓRNAR-ráđiđ er stytta af Kristjáni KONUNGI hinum níunda međ útrétta hćgri hönd sína og í henni er STJÓRNAR-skrá, sem sett var af honum einum áriđ 1874.
Ţessa STJÓRNAR-skrá (međ síđari breytingum) ćtlum viđ nú ađ taka til gagngerrar endurskođunar, vonandi međ auknu tilliti til mannréttinda, atvinnufrelsis og lýđrćđis.
Látum ţađ verđa okkar fyrsta verk í ţessari vinnu ađ skipta um heiti á grundvallarreglunum, til ţess ađ auka međvitund okkar um hiđ helga markmiđ og tilgang breytinganna.
Ţađ fyrirkomulag sem viđ ćtlum ađ hafa fyrir grunn laga okkar ćtti ekki ađ bera núverandi heiti heldur miklu frekar Grundvallarreglur íslensku ţjóđarinnar" enda gefur ţađ frekar til kynna ađ reglurnar eru sóttar til samkomulags međal fólksins í landinu.
Athugum ţađ ađ ţetta orđ STJÓRNAR-skrá er mjög gildishlađiđ og ber ţađ alls ekki í sér ţá hugsun ađ valdiđ komi frá ţjóđinni heldur miklu fremur frá gamla kónginum, ráđherrum, stjórnarráđum og öđrum valdhöfum.
Ţví viljum viđ breyta.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Af mbl.is
Erlent
- Heita stórfé fyrir veggmyndir af Irínu
- Tyler Robinson grunađur um morđiđ á Kirk
- Mađurinn sem vildi samrćđur drepinn
- Handtekinn í tengslum viđ morđiđ á Charlie Kirk
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild herćfing Rússa: Pólverjar loka landamćrum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
- Ford aftur til Noregs
- Segir Trump ađ rússnesk drónaárás hafi ekki veriđ mistök
- Myndskeiđ: Hinn grunađi flýr af vettvangi
Fólk
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglađur
- Laufey í óvćntu samstarfi
- Vissi ađ andlát pabba síns yrđi skítlegt
- Of huggulegur til ađ leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér nćst
- Víkingur kynnir nýja plötu
- Vera samferđa bestu vinkonu sinni er mesti draumurinn
- Missti vini á sársaukafullan hátt
- Sögđ vera ađ stinga saman nefjum
- Ţiđ eruđ öll rugluđ
Íţróttir
- Lék fyrsta leikinn í nýrri deild
- Tjáir sig um brottför Isaks
- Sóknarmađur Chelsea verđur lengur frá
- Gleđifréttir fyrir Arsenal
- Tyrkinn í markinu í Manchester-slagnum
- Grealish og Slot bestir í ágúst
- Chelsea keypti frá systurfélagi sínu
- Áfall fyrir Forest
- Framlengir viđ Njarđvík
- Valskonan sleit krossband
Viđskipti
- Skattahćkkanir kćfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hćrra
- Kristín ráđin framkvćmdastjóri EFLU
- Ríkiđ kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarđar í bankaskatt
- Tvćr nýjar Airbus-flugvélar bćtast viđ flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arđgreiđslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.