31.1.2007 | 01:19
Áttu fisk? - áttu vatn? - áttu land?
Framsóknarmenn settu ţađ á kosningastefnuskrá sína fyirr fjórum árum ađ setja ćtti í stjórnarskrá ađ fiskimiđin ćttu ađ vera ţjóđareigu. (nú hljóđar 1.gr laga um fiskveiđar upp á ţađ)
Nú lítur út fyrir ađ ţeim takist ţađ ekki, enda líklega lítill áhugi fyrir ţví í reynd, ef draga má ályktanir af frumvarpsflutningi ţeirra og samţykkta á ţingi um ađ vatn vors lands skuli í einkaeigu.
Og nú les mađur á textavarpinu ađ ţjóđlendurnar (sem búiđ er ađ ná af mörgum bćndum međ harđvítugum málferlum og ađförum) skuli fara undir Landsvirkjun sem síđar er ćtlunin ađ selja hćstbjóđanda eđa ađlabjóđanda. Ţá verđa ţćr ekki lengur ţjóđlendur. Trúđi ţví einhver í alvörunni ađ ţađ stćđi til?
Nú er búiđ ađ selja/gefa bankana, símann og margt margt fleira, er viđ áttum sem ţjóđ og samfélag. Auđlindir landsins eru ađ hverfa úr höndum ţjóđarinnar fyrir verk Sjálfstćđisframsóknarflokks. Hiđ heilaga takmark frjálshyggjunnar er auđvitađ líka ađ selja sjúkrahúsin og skólana. Kannske tekst Sjálfstćđisflokknum ţađ međ hjálp Framsóknar á nćsta kjörtímabili ef ţeir fá.
Eitt af ţvi sem einkennir kúgunarríki er ađ auđlindir ţess eru í fárra höndum og menntun mjög dýr.
Látum ekki Sjálfstćđisframsóknarflokkinn slátara síđustu búkollunni -- látum ţau syngja er vorar:
"Ég fer í fríiđ - ég fer í fríiđ"
Samfylkingin berst fyrir jafnrétti og jöfnum tćkifćrum allra -- ekki bara sumra vina og vandamanna.
Stöndum ţétt saman.
X-S (Success)
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.