Leita í fréttum mbl.is

Fyllirí í sjónvarpi

Kastljósiđ í kvöld var nokkuđ sérkennilegt. Ungur mađur var fenginn til ađ detta í ţađ og sýna fram á ađ jafnvel hin minnst bjórdrykkja veldur vanhafćni til aksturs. Vonandi sá  Kastljósiđ um ađ koma manninum heim. 

Ţađ er  ţarft ađ minna á hvílíkt skađsemdarefni alkahóliđ er og ţá ekki ađeins í tengslum viđ akstur  Stunum er látiđ ađ ţví ligga ađ ţađ sé svo hollt og jafnvel nauđsynlegt ađ drekka ţađ  til ţess ađ mađur fái ekki fyrir hjartađ.  Ef viđ  myndum meta í alvöru og horfast í augu viđ alla ţá ţjáningu sem hlýst af alkahólinu og öllum ţeim kostnađi sem neysla ţess veldur veldur ţá er ég viss um ađ myndum alls ekki vilja rýmka áfengislöggjöfina.

Ég er reyndar pínulítiđ spurningarmerki eftir ţennan ţátt. Var kannski bara veriđ ađ auglýsa bjór međ órúlega kćnum hćtti?

Drekkum minna og verum glöđ.

 Stöndum saman

X - S (Success)

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég vona bara ađ fólk hugsi sig um og keyri ekki eftir einn bjór, eftir ađ hafa séđ ţetta. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.2.2007 kl. 20:54

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eitthvađ eru ţeir ađ verđa uppiskroppa međ skúbb ţarna hjá rúv. Ég sá nákvćmlega sama dćmiđ á myndbandi, ţegar ég tók meira prófiđ í fyrra. Ţađ var ađ vísu á dönsku svo ţeir mega ţá eiga ţökk fyrir ađ ţýđa ţetta yfir á íslensku.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2007 kl. 22:22

3 Smámynd: Guđfinnur Sveinsson

Fullkomnlega sammála ţér ađ ţađ er mjög varasamt ađ lćkka aldur til áfengiskaupa. Ađ sjónvarpsefninu, ţetta var hálf misheppnađ hjá ţeim ţótt ađ ţau hefđu örugglega meinađ vel kastljósfólk.

Ég hálf vorkenndi stráknum, sem niđurlćgđi sig hálfpartinn fyrir alţjóđ međ ţví ađ sitja haugafullur í sófa í viđtali. 

Guđfinnur Sveinsson, 14.2.2007 kl. 01:23

4 identicon

hehe andri freyr er vanur "niđurlćgingum" ... en mikiđ ţykir mér gaman ađ geta fylgst međ séra kalla hér

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband