Leita í fréttum mbl.is

Ćđruleysismessa.

Ţiđ eruđ öll hjartanlega velkomin í ćđruleysismessu í Dómkirkjunni sem verđur á sunnudagskvöldiđ kemur kl. 20.00. Ţetta er konudagurinn. Ađeins einn Karl  fćr ađ ţjóna viđ ţessa messu - allir ađrir sem koma ađ ţjónustunni eru ţar af leiđandi konur. Sjá eftirfarandi áróđur.

Ćđruleysismessa verđur í Dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 20.000.

Ađ ţessu sinni munu kvennakórarnir Vox feminae og Gospelsystur Reykjavíkur  ásamt félögum úr Stúlknakór Reykjavíkur annast  söng undir stjórn Margétar J. Pálmadóttur og Arnhildar Valgarđsdóttur  píanóleikara.  

 

Ţá mun ein kona úr hópi kirkjugesta vera međ reynslusöguna en prestarnir Anna Sigríđur Pálsdóttir, Bára Friđriksdóttir og Karl V. Matthíasson munu ţjóna ađ öđru leyti.  Ţú ert  hjartanlega velkomin(n) í ţessa messu sem mun einkennast af  ţakklćti, von, gleđi  og bćnagjörđ.

  Ćđruleysismessurnar hafa veriđ haldnar á hverjum vetri undanfarin ár og  fjöldi fólks sótt ţćr. Hér er viđleitni kirkjunnar til ađ  auka fjölbreytni í helgihaldi sínu og lađa fleiri ađ til guđsţjónustunnar. Í ţessu tilviki er veriđ ađ höfđa til fólks sem ţekkir 12-spora leiđ AA-samtakanna og reyndar líka til fólks sem er ađ upplifa umrót í lífi  sínu miklar breytingar eđa kaflaskil. 

Í ćđruleysismessunum hefur veriđ leitast viđ ađ hafa fjölbreytni í tónlistinni og margt tónlistarfólk tekiđ ţátt í ţeim.

Oft er bođiđ upp á fyrirbćnir í lok ćđruleysismessanna en ţá ganga ţau sem vilja upp ađ altarinu og leggja ýmis bćnarefni sín fram og er ţá beđiđ fyrri hverju ţví sem fólk vill leggja í hendur Drottins og fela honum.

Guđsţjónustan er öllum holl. Ţau sem koma til kirkjunnar og eiga ţar sameiginlega stund  byggjast ţar upp og eiga betur međ ađ fóta sig í lífinu og takast á viđ margvíslega erfiđleika sem flest fólk mćtir í lífi sínu. 

Og ekki veitir nú af ţjónustu kirkjunnar í allri ţeirri baráttu sem nú fer fram um mannssálirnar.  Öll viljum viđ lifa góđu og áhyggjulausu lífi. Til ţess ađ ţađ sé hćgt verđum viđ ađ hafa góđan grunn til ađ standa á. Sá grunnur er hvorki  efniđ alkahól né önnur fíkniefni.  Kćrleikstrúin sem bođuđ er í kirkjum landsins er góđur lífsgrunnur og hefur hún reynst ţúsundum blessun, björgun og líkn.

Viđ sem stöndum ađ ćđruleysismessunum í vetur minnum á ađ öll erum viđ velkomin í ţćr.  Ćđruleysismessurnar eru haldnar nćst síđasta sunnudag hvers mánađar.

Bestu ţver-pólitískar kveđjur

Kalli Matt

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband