Leita í fréttum mbl.is

Ófullt áhorf en fullur stuđningur.

Nú er landsleikur í dag. Hlakka til - trúi ţví ađ viđ vinnum leikinn.

Ég ćtla ađ horfa á hann algerlega edrú,engan bjór. Ef ég fengi mér bjór yrđi ţađ byrjun á böli. Ekki drekka bjór međ leiknum, gleđjumst edrú.(eđa tökum mögulegu áfalli edrú).

Setjum frekar "bjórpeningana" til hjálpar ţeim sem eru ađ reyna ađ bjarga fóki er Bakkus vill hremma.

Ef ţú vilt styđja Samhjálp ţá er reikningurinn 01115 - 26 - 2377 og kennitala: 551173-0389.

Megi strákarnir okkar, sérhver ţeirra og einn, eiga sinn besta dag.

Stöndum saman.

Kalli Matt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband