28.2.2007 | 22:23
Kolbrún Sverrisdóttir.
Óskráður (kolbrún Sverrisdóttir), 28.2.2007 kl. 20:40
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Eftirfarandi athugasemd kemur frá Kollu Sverris á Ísafirði við skrifum mínum um utandagskrárumræðu Önnu Kristínar Gunnarsdóttur. Þessi orð endurspegla hina ömurlega stöðu sem komin er upp í atvinnumálunum vestra. Rétturinn til að veiða fisk fer minnkandi og einokunarvæðing ríkisstjórnarinnar leiðir markvisst til hruns.
Og enn einn skemmdi ávöxturinn er þróunin hjá Símanum, sem var að segja upp fólki. Hvað er til ráða? Númer eitt er að fá nýju fólki völdin í hendur -- fólki sem vill hlusta og hefur von og trú á því að hægt sé að breyta.
En hér koma orð Kollu Sverris
Já þetta var gott hjá Önnu ,en mér finnst kannski ekki skipta máli hver byrjaði umræðuna heldur að þingmennirnir eru á launum hjá okkur og þeir eiga að vera meðvitaðir um atvinnuástandið hér og eiga að vinna sína vinnu.
Hér verður ekki unað við óbreytt ástand..... og í Guðs bænum ekki leggjast í það að slá ykkur til riddara í aðdraganda kosninga að minnsta kosti ekki þið, sama í hvaða flokki þið eruð, sem hafið setið á þingi sl.fjögur ár hvar hafið þið verið jafnt samflokksmenn mínir sem og Steingrímur J svo ég tali nú ekki um nýuppfundinn Byggðamálaráðherra....
Hér eru menn meðal annars að súpa seiðið af sölu eða eigum við að segja gjöfum ríkisstjórnar Íslands á ríkisfyrirtækjum. NEI nú segjum við stopp Vestfirðingar sama hvar í flokki við erum við látum ekki bjóða okkur meir, það er kominn tími á uppgjör þar sem að menn þurfa að átta sig á að byggðunum blæðir á meðan sameiginlegir sjóðir okkar landsmanna fara aðallega í uppbyggingu á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Valdnýðsla og hroki verður ekki lengur liðin af ríkisvaldinu stöndum saman sem einn maður og krefjumst breytinga.
Með baráttukveðju að vestan minnug þess að það dugar ekki að minna á sig á fjögurra ára fresti.
Kveðja
Kolbrún Sverrisdóttir
P.s. Nú geri ég eins og Össur vinur minn gerði um árið þegar hann kallaði Baugsfeðga bófa og gangstera, ýti á send á meðan ég er nógu reið, nema að ég ætla að senda Jóhannesi í Bónus mínar bestu kveðjur því það er hann sem heldur landsbyggðarlýðnum gangandi með lágu vöruverði.