Leita í fréttum mbl.is

Framsókn límd međ tonnataki.

Frá ţví ađ ţingi Framsóknarmanna var slitiđ má reikna međ ţví ađ skuldir okkar hafi hćkkađ um nokkrara milljónir vegna verđbótaţáttarins. Framsóknarmenn hafa setiđ í ríkisstjórn í 12 ár, límdir međ tonnataki viđ  Sjálfstćđisflokkinn. Og eru nú ađ reyna ađ kroppa sig frá öllu.

Samt er ţađ ţannig ađ sumir Framsóknarmenn tala eins og ađ Framsóknarflokkurinn sé nýstofnađur og umbóta sé ţörf og ađ afnema ţurfi verđtryggingu og stimpilgjöld og ég veit ekki hvađ og hvađ. Ţađ var svipađ hljóđ í ţeim fyrir fjórum árum og menn bitu á agniđ.  Viđskiptaráđherra Framsóknarmanna hneikslađist ţá á beltum og axlaböndum bankanna en engu var breytt.

Af hverju ćtti einhver ađ taka ţađ trúanlegt ţegar ţeir tala nú um ađ afnema verđbćturnar. 

Er ekki allt í lagi?

Nei,  stuđlum ađ breytingum

Stöndum saman

X - S (Success)

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband