Leita í fréttum mbl.is

Áframhaldandi samstarf DogB?

Það var viðtal við Árna Matt í dag og tjáði hann að eðlilegt væri að  D og B mynduðu næstu ríkisstjórn ef þeir héldu velli. 

Í sama fréttatíma kemur fram  að vandræði eru uppi á milli þeirra að ganga frá stjórnarskrárákvæði um auðlindir sjávar.  Árni veit náttúrulega um þetta en virðist ekki hafa áhyggjur af því. Það virðist pottþétt í hans huga að Framsólkn muni hlýða kalli Sjálfstæðisflokksins.

Nú eru fimm dagar sem þessir höfðingjar hafa til að ganga frá auðlindaákvæðinu en enn sem komið er virðist ósætti í málin. Þetta ákvæði var ein aðlabomban í kosningaloforðum Framsóknarflokksins fyrir fjórum árum. Er nokkru við þetta að bæta?

Jú, hjálpum þeim.

Stöndum saman

X - S

Kalli Matt

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband