Leita í fréttum mbl.is

Virginíufanginn

ţađ var hrikalegt ađ horfa á viđtaliđ vđ fangann í fangelsinu í Virginíu.  Viđ skulum biđja fyrir honum og senda honum fallegar hugsanir.  Hann braut af sér, meiddi annan mann mjög illa. En ţađ var greinilegt ađ honum leiđ illa vegna ţess og iđrađist sáran. Vonandi losnar hann sem fyrst úr ţessu fangelsi.

Allt vekur ţetta líka upp spurningar um refsingar og gildi ţeirra.

Í ţessum málum erum viđ ekkert sérstaklega vel sett. 

Skólavörđustígur 9 er vont fangelsi og okkur til skammar. Ég mun berjast fyrir ţví ađ ţví verđi lokađ komist ég á ţing. 

Stöndum saman

X - S


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ég er sammála ţér, ţessi refsing er ekki í neinu samrćmi viđ glćpinn ţótt ljótur sé. Ţetta er sko engin betrunarvist.

Heidi Strand, 5.3.2007 kl. 23:38

2 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Ćttum viđ ekki ađ fara ađ horfa meira í ţađ ađ fangar fái aukna međferđ? Međ ţví gćtu fleiri ţeirra náđ sér vel á strik eftir afplánun.

Takk fyrir athugasemd

Karl V. Matthíasson, 6.3.2007 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband