6.3.2007 | 23:06
Sjálfstæðisflokkurinn á ekki átta daga sæla.
Æ, nú eru uppi vandræði á stjórnarheimilinu. Sjálfstæðismenn eiga mjög erfitt núna og reyndar Framsókn líka. Ríkisstjórnin er fallin skv. skoðanakönnunum.
Og það er líka dapurlegt að fylgjast með auðlindaumræðunni hjá þeim. Ég hálf vorkenni Sjálfstæðismönnum að þurfa allt í einu og algerlega að óvörum að kvitta upp á það að íslenska þjóðin eigi nytjastofna sjávar og auðlindir landgrunns. Æ, æ þá verður torveldara að selja eða útdeila eins og maður selur eigur borgarinnar án útboða eða nokkurrar samkeppni.
Hjálpum þeim
Stöndum saman
X - S
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Kalli minn það er ekki gott að fagna of snemma, það þekkjum við hér í Ísafjarðarbæ. Við skulum bara spyrja að leikslokum í vor.
Ég geri ekki ráð fyrir að þið takið meiri mark á þessari könnun en þeirri sem birt var í síðustu viku þar sem þig vantaði töluvert til að komast inn.
Það er líka áhugavert að þið Össur, sem eruð nokkuð öflugir bloggarar minnist ekkert á að ykkar flokkur er í frjálsu falli og hefur verið í meira en ár. Ekki vera svo viss að "Skallagrimur " kippi ykkur upp í ríkisstjórnarvagninn þó svo að hann fái að taka smá í eftir kosningar.
Ingólfur Þorleifsson (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.