Leita í fréttum mbl.is

Bćtum tennur og heilbrigđisţjónustu

Ég bloggađi áđan um nauđsyn ţess ađ börn fengju fría ţjónustu hjá tannlćknum og eftir fréttina á stöđ tvö stađfestist sú skođun og vissa. Ţađ sést greinilega á ţessum fréttum ađ efnahagur skiptir miklu máli um heilsufar fólks. Ţetta á ekki ađeins viđ um tannheilsu heldur á ţetta líka viđ um ađra ţćtti heilsufars okkar. Viđ verđum ađ standa vörđ um almannatryggingakerfiđ og efla ţađ slíkt er líka stefnumál Samfylkingarinnar. Vörumst ađ afnema ţátttöku ríkisins í  lćknis og sjúkrakostnađi aukum hann frekar.

Stöndum frekar saman

X -S

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband