16.3.2007 | 21:19
Iðnþingið 2007
Ég þakka Samtökum Iðnaðarins fyrir að hafa boðið mér á þing sitt í dag, sem hafði yfirskriftina Farsæld til framtíðar. Faðir minn Matthías Björnsson 85 ára gamall fór með mér á þingið, en það var ekki síst honum að þakka að við fórum þangað. En hvað um það fimm karlar fluttu ræður á þinginu og voru erindi þeirra allra ágæt nem eins Þorsteins Pálssonar það var langbest.
Þeir sem töluðu voru Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins, Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra, Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Víglundur Þorsteinsson og svo Þorsteinn Pálsson fyrrvernadi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, sendiherra og núverandi ritstjóri.
Þórólfur Árnason sem þurfti að segja af sér embætti borgarstjóra venga olíusamráðsmálsins var fundarstjóri og var hann mjög góður sænd hans og hróður munu aukast að minni hyggju.
Tveir þeir fyrstu ræddu í upphafi um liðna tíð vexti hennar og hvar við ættum að bera niður í nútíð og framtíð. Báðir lögðu áherslu á menntun og eflingu skóla á tæknisviði og nýsköpunar. Áhersla þeirra á nauðsyn þekkingar og færni var góð brýning.
Varnaðarorð Helga um að við ættum að varst græðgina kveikti þá hugsun hjá mér að hann hafi kannski séð skugga hennar bregða fyrir í heimi íslensks iðnaðar. Þá ræddi hann líka um mikilvægi þess að við tækjum Evrópumálin á dagskrá og töluðum hispurslaust um þau.
Sigurjón Þ kom víða við en það sem hann sagði var meðal annars að allir ættu að hafa aðgang að háskólum okkar og ekkert mætti hindra það. Ég gat ekki betur skilið en að hann væri að segja engin skólagjöld og mun opnari skóla. (Hann hlýtur að vera krati) Þá talaði hann einnig um það að við ættum líka að vera dugleg í því að fara víða um heim að leita menntunar. Ef við lærum allt hér heima á Fróni þá gæti okkur farið aftur og við einangrast.
Víglundur var með ágætt erindi um auðlindanýtingu og byggðaþróun. Hann talaði um auðlindanýtinguna og mikilvægi þeirra orku sem við eigum í náttúru okkar og að orkuverð ykist til muna á næstu áratugum, því væur tækifærin mikil og góð vegna hreinleika orkunnar.
Þorsteinn Pálsson flutti afar snjallt erindi um stöðugleikann gengið og krónuna.
Hann fléttaði á meistarlegan hátt hugmyndum úr "Ísland farsælda frón" við þann tíma sem við nú lifum. Hann gerði stöðu okkar í samfélagi við aðrar þjóðir að umtalsefni og nefndi að norrænt samstarf hafi breyst og áhrif okkar í tengslum við það minnkað. Þá benti hann á að áhrifastaða Íslands hafi einnig minnkað á "öðrum" erlendum vettvangi þar eð NATO sé orðið allt annað en fyrir nokkrum árum. Þorsteinn hvatti til þess að við töluðum saman með fullri virðingu um stöðu þjóðarinnar gagnvart Evrópusambandinu og gerðum það æsingalaust. Mál ræðunnar var afar fallegt og var hann orator þessa þings að öðrum ólöstuðum.
Þá voru fengnir 14 álitsgjafar úr heimi stjórnmála og atvinnulís og var gaman og gagnlegt að hlusta á þau. Skemmtilegtust voru að mínu mati þau Ingibjörg Sólrún, Hilmar V. Pétursson, Illugi Jökuls og Steingrímur J.
Mig langar að lokum að geta þess að Víglundur nefndi fiskeldi sem byggðamál og fannst mér það gott hjá honum. Við hljótum að eiga óendanlega möguleika í því og ræktun skeldýra. Helst ættum við að fara að huga að almenningshlutafélögum í því sambandi.
Þá vil ég bæta því við að vindmillur til rforkuframleiðslu eiga örugglega eftir að koma við sögu í atvinnumálum framtíðar okkar sem og sjávarfallavirkjanir.
Takk fyrir iðnþingið og fyrirgefið ef eitthvað er missagt, en reynist það svo stafar slíkt af misminni eða misskilningi en ekki ásetningi um rangtúlkn
Að lokum ég sé að áhersla Ingibjargar Sólrúnar á samræðustrjórnmál er farin að bera árangur tölum betru saman og ........
Stöndum saman
X - S
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.