Leita í fréttum mbl.is

Um gleðina.

Kæru vinir. Hin sanna gleði lífsins á sér uppsprettu í kærleika Guðs. Heilagur andi hans hjálpar okkur að sigrast á öllu mótlæti svo við þurfum ekki á deyfingu víns eða vímuefnum að halda. Edrú ást er sönn ást, edrú virðing er sönn virðing. Edrú gleði er sönn og djúp gleði. Megi komandi fríhelgi verða þér til sannrar gleði og hamingju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband