25.11.2020 | 11:49
Vinir Guðríðarkirkju
Kæru vinir í Grafarholtsprestakalli
Guðríðarkirkja er sóknarkirkja íbúanna í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsási. Þau sem eru í Þjóðkirkjunni eiga Guðríðarkirkju og standa undir rekstri hennar. Þau greiða með sóknargjöldum sínum viðhald byggingarinnar, laun kirkjuvarðar, organista, æskulýðsprests og barnakórstjórans. Margt annað er greitt með sóknargjöldunum eins og til dæmis í líknarsjóð kirkjunnar sem hefur eftir föngum stutt við efnaminna fólk með Bónuskortum.
Nú sjáum við sem erum í Þjóðkirkjunni ágengar auglýsingar og harðar hvatningar um að við sem erum í Þjóðkirkjunni yfirgefum hana.
Ég hvet ykkur öll til að styðja við starf kirkjunnar í hverfinu ykkar og allt það sem hún hefur upp á að bjóða. Þess vegna er það mjög mikilvægt að sem flestir er búa í prestakallinu séu skráðir í Þjóðkirkjuna.
Kirkjan hefur það hlutverk að boða orð Guðs, um eilíft líf og að við sýnum hvert öðru kærleika og fyrirgefningu meðan við lifum hér.
Ef þú ert ekki í Þjóðkirkjunni og vilt styðja við starf Guðríðarkirkju hvet ég þig til að ganga í Þjóðkirkjuna.
Guð blessi þig.
Karl V. Matthíasson, sóknarprestu Grafarholtsprestakalls
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.